Fjölnir handbolti

Fjölnir sigraði Selfoss sannfærandi með 7 mörkum

Fjölnir náði í gríðarlega mikilvæg stig í kvöld þegar Selfoss kom í heimsókn í Grafarvoginn. Fjölnismenn mættu einfaldlega miklu grimmari frá fyrstu mínútu og komust fljótlega í 2-o. Þá forystu náðu gestirnir einfaldlega aldrei að jafna. Staðan eftir 15 mínútur 9-4. Fjölnir jók
Lesa meira

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Fjölnir sigraði Hamranna – Kristján Örn og Breki markahæstir

Í gærkvöld fór fram leikur Fjölnis og Hamranna í 1.deild karla í handknattleik í Dalhúsum, Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur og komst í 2-0 og 5-2, en þá spýttu Hamramenn í lófana og náðu að jafna 6-6 og 7-7. Fjölnismenn tóku þá góðan sprett og komust í 12-8, en Hamrar komu aftur
Lesa meira

Mjög mikilvægt að greiða æfingagjöldin sem fyrst !

Góðan daginn,   Það er mjög mikilvægt að allir breggðist skjótt við og greiði æfingagjöld hjá félaginu sem fyrst. Hér fyrir neðan eru raktir nokkrir mikilvægir punktar um æfingagjöldin. Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils eða fyrir 20. janúar 2015.
Lesa meira

Íslandsmót barna hefst kl. 12 í Rimaskóla – mjög góð þátttaka

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2004 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Færeyjum um miðjan
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Grótta hafði betur gegn Fjölni

Fjölnir og Grótta léku í 1. deildinni í kvöld og þetta var baráttuleikur milli tveggja sterkra liða sem munu án efa bæði berjast í efstu sætunum í vetur. Fjölnis mennn hafa komið á óvart að mati sumra í vetur og voru yfir í kvöld í hálfleik 15-13. Grótta hafði þó betur í seinn
Lesa meira

Fjölnismenn stríddu Akureyringum í Coca Cola bikarnum

Eftir jafnan leik framan af þá náði lið Akureyrar að klára Fjölni nokkuð örugglega og lokatölur voru 24-31.  Leikurinn var þó eins og áður sagði jafn á öllum og ekki munaði nema einu marki í hálfleik. Heimamenn í Grafarvoginum mjög einbeitir í fyrri hálfleik og það var aldrei að
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Grafarvoginum.

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Íþróttamiðstöðinni í Grafavoginum, 23-23. Selfoss var með þriggja marka forystu í hálfleik,12-9. Fjölnismenn höfðu yfirhöndina í byrjun leiks í dag. Fjölnir komst í 3-1 forystu sem Selfoss náði svo að jafna, en komst þá Fjölnir aftur yfir. Það var
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira