Fjölnir handbolti

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í kvöld (föstudag) gegn BÍ/Bolungarvík og er leikurinn í Egilshöllinni kl. 20.00. Stelpurnar spila í A-riðli 1. deildar. Helena Jónsdóttir markvörður er aftur komin með leikheimild fyrir Fjölni en hún var á láni hjá Þór Akureyri í vetur. Síðan
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Fyrsti sigur Fjölnis í Pepsideildinni 2014

Fjölnismenn byrja vel á Íslandsmótinu 2014 með góðum sigri á Víking í Grafarvoginum. Góð barátta var í Fjölnismönnum og það voru ótal færi sem fóru forgörðum, td vítaspyrna sem fór í þverslánna.   Follow
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira

Aðalsteinn keppir með U16 landsliðinu í handbolta

      Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson nemandi í 10.RÓ er þessa dagana á keppnisferðalagi um Pólland og Þýskaland með U-16 landsliðinu í handbolta. Aðalsteinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Póllandi dagana 4.-6. apríl við landslið Noregs, Póllands og Ungverjaland
Lesa meira

Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Fjölnis

Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis var haldinn í Dalhúsum í Grafarvogi í fyrrakvöld. Ágætis mæting var á fundinn sem gekk vel fyrir sig. Reikningar og skýrsla stjórnar voru samþykkt einróma. Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður Fjölnis. Kristinn Óskar Grétuson
Lesa meira