Fjölnir handbolti

Íþróttaskóli f. börn fædd 2014 – 2011

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri (2014 – 2011). Áhersla er lögð á skemmtilega leiki og þrautir við hæfi fyrir þennan aldurshóp. Íþróttaskólinn verður á laugardögum í Vættaskóla-Borgum sjá frekari upplýsingar í auglýsing
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttamaður ársins 2016

Föstudaginn 30 desember 2016, daginn fyrir gamlársdag fer fram val á íþróttamanni Fjölnis 2016 í Sportbitanum í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að
Lesa meira

Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík

Þrjú félög voru dregin út með slembiúrtaki á fundi mannréttindaráðs 22. september 2015: Fjölnir, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Þróttur. Settur var á fót vinnuhópur til að sjá um úttektina og í honum áttu sæti starfsfólk frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, íþrótta- og
Lesa meira

Fjölnir með fullt hús í handboltanum

Fjölnir tyllti sér í kvöld í efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar liðið lagði ÍR að velli, 27-25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hefur unnið alla leiki sína mótinu til þessa en þremur umferðum er lokið. Gestirnir úr Breiðholtinu voru með yfirhöndina fram af en
Lesa meira

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira

Fjölnir – KR miðvikudagur 15. júní kl. 19:15 – Extra völlurinn (mfl. kk.)

Það er sannkallaður stórleikur á miðvikudaginn þegar KR mætir í heimsókn í Grafarvoginn. Fjölnir – KR miðvikudagur 15. júní kl. 19:15 – Extra völlurinn (mfl. kk.) Gott hamborgaratilboð á vellinum, pizzur í sjoppunni og allur pakkinn! Mætum í gulu á völlinn með
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira