Fjölnir handbolti

Daniel Ivanovski aftur í Fjölni

Daniel Ivanovski, varnarmaðurinn öflugi, sem lék með Fjölnismönnum fyrri hluta síðasta tímabils hefur skrifað undir nyjan samning við félagið. Ivanovski mun því spila með Grafarvogsliðinu í Pepsi-deildinni sumar. Ivanovski var öflugur í vörn Fjölnis í byrjun móts í fyrra en han
Lesa meira

Aron Sig seldur til Tromsö

Fjölnir hefur samþykkt að selja kantmanninn Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Aron er á leið til Noregs þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning eftir læknisskoðun. „Kaupverðið er trúnaðarmál. Samhliða sölunni á Aron þá hafa félögin tvö gert með sér samkomulag um
Lesa meira

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira

Fjölnir og N1 áfram í samstarfi

N1 endurnýjaði samning sinn við Ungmennafélagið Fjölnir. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum Fjölnis. “ Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1″, segir Guðmundur L.
Lesa meira

Ólafur Páll fær stærra hlutverk

Ólaf­ur Páll Snorra­son, spilandi aðstoðarþjálf­ari hjá Fjölni í Pepsi-deild karla, mun fá stærra hlut­verk hjá fé­lag­inu á ár­inu en hann hef­ur verið ráðinn af­reksþjálf­ari hjá Grafar­vogsliðinu. Ólaf­ur Páll á að baki yfir 200 leiki í meist­ara­flokki í efstu deild og er
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölnisstúlkunum í handboltanum

Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum.  Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. 
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri um verslunarmannahelgina

Kæri Ungmennafélagi – Fjölnisfólk Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina.  Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverj
Lesa meira

Pepsídeild karla – Fjölnir fer í Kópavoginn

Fjölnismenn fara í Kópavoginn til að spila við Breiðablik í Pepsídeild karla í knattspyrnu og hefst viðureign liðanna klukkan 20.00. Staða Fjölnis er vænleg í deildinni en liðið hefur leikið frábærlega vel til þessa og situr í 5. sætinu með 17 stig. Breiðablik er í sætinu fyrir
Lesa meira