Börn

Fjölnir jafnar leikinn gegn Fylki á síðustu mínútu

„Þórður Inga­son kem­ur fram í auka­spyrnu og Óli Palli smell­hitt­ir bolt­an­um á hann og hon­um er fram­lengt á mig. Það er smá sól, ég sé bolt­ann og pota hon­um inn.“ Þannig lýs­ir Ingi­mund­ur Ní­els Óskars­son jöfn­un­ar­marki sínu fyr­ir Fjölni gegn Fylki í Pepsi-deild
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Fylki í Dalhúsum í kvöld sunnudaginn 28. ágúst kl: 18.00

EXTRA VÖLLURINN Fjölnir tekur á móti Fylki í Grafarvoginum sunnudaginn 28. ágúst kl. 18:00 Fjölnir er í toppbaráttu deildarinnar og þarf því góðan stuðning frá Grafarvogsbúum í þessum leik. Mætum á völlinn í gulu með alla fjölskylduna og styðjum Fjölni! Endilega addið Fjölni á:
Lesa meira

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Hans Viktor og Viðar Ari í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17. Í þessum flotta hópi eigum við tvo leikmenn þá Hans Viktor Guðmundsson og Viðar Ari Jónsson Við óskum þe
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – ný yfirþjálfari barna-og unglingastarfs

Það er ánægjulegt að tilkynna að knattspyrnudeild Fjölnis hefur ráðið hinn reynslumikla Þorlák Árnason sem yfirþjálfara barna-og unglingastarfs félagsins. Þorlákur kemur til Fjölnis eftir tveggja ára veru í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt starfi yfirþjálfara hj
Lesa meira

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira

Intersport mót Fjölnis fyrir 6.flokk karla og kvenna

Mótið er haldið í Dalhúsum, grassvæði Fjölnis fyrir neðan sundlaugina. Mótið er spilað á átta völlum í einu og dæmir meistaraflokkur karla mótið auk þess sem meistaraflokkur kvenna verður með sölutjald á svæðinu. Sjá myndir frá mótinu hérna….        
Lesa meira

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira