Barnastarf

Útiguðþjónusta að Nónholti

Guðsþjónustan var haldin í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog. Það voru sæti fyrir alla gesti sem komu. Séra Vigfús Þór Árnason leiddi guðsþjónustuna ásamt fleiri prestum og messuþjónum úr sóknunum þremur. Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmónikku. Gengi
Lesa meira

Brúðubíllinn kom í Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom við í Grafarvoginum í dag. Eins og sést á myndunum þá skemmtu krakkarnir sér vel enda er þetta ótrúlega skemmtilegt í hvert sinn.   Follow
Lesa meira

Fjölnir vann N1 bikarinn fyrir besta árangur félags

Hinu árlega N1 knattspyrnumóti sem staðið hefur yfir undanfarna daga á Akureyri er lokið. Leikgleðin var alls ráðandi á mótinu og lét ungviðið ekki veðrið á sig fá en mikið rigndi flesta mótsdagana. Fjölnir var með 8 lið á mótinu sem er fyrir drengi í 5.flokk  og voru það samtals
Lesa meira

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Reykvískir grunnskólanemar stóðu sig einna best í PISA

Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014

Góðan daginn ! Minni á að ný námskeið eru að hefjast eftir helgi. Í viðhengi eru upplýsingar um sumarnámskeiðin sem verða hjá félaginu í sumar. Starfsfólk skrifstofu Fjölnis veita allar upplýsingar á opnunartíma skrifstofu í sima 578-2700 eða með tölvupósti á
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira

Meistarflokkur kvenna hjá Fjölni unnu öruggan sigur.

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tók á móti Tindastóli á Fjölnisvelli við Dalhús á laugardag í A-riðli 1. deildarinnar og unnu okkar konur öruggan 5-0 sigur. Fjölnir fékk sannkallaða draumabyrjun en Íris skoraði á upphafsmínútu leiksins með fallegu skoti eftir hornspyrnu og
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Skólaslit grunnskóla Grafarvogs

[su_heading]Vættaskóli – Borgir – Engi[/su_heading]   Vætaaskóli – Skólaslit- útskrift vorið 2014 Fimmtudagur 5. júní Útskrift í 10. bekk kl 18:00 í Engi Föstudagur 6. júní BORGIR kl 09:00  1.-4. bekkur  kl 09:45  5.-7. bekkur   ENGI kl 12:00  1.-
Lesa meira