Barnastarf

Spennandi sumarskákmót Fjölnis – 44 þátttakendur

Fjölnisstúlknan og Norðurlandameistarinn Nansý Davíðsdóttir var ein þeirra þriggja þátttakenda í Sumarskákmóti Fjölnis sem unnu glæsilegan verðlaunabikar frá Rótarýklúbb Grafravogs á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í Rimaskóla þriðjudaginn 13. maí. Nansý vann stúlknaflokkin
Lesa meira

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi ætlar að kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag.  Fulltrúar hópsins verða í hinni nýju félagsmiðstöð í Spöng kl. 13 – 15. Áhugasamir gestir eru hvattir til að koma með óskir sínar og hugmyndir um nýtingu
Lesa meira

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar kennara

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi frístundaheimila verður óbreytt verkfallsdagana. Komi til
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Vorhátíð 2014 i Engjaskóla

Vorhátíð Foreldrafélags Vættaskóla verður haldin fyrir alla nemendur  í 1. -10. bekk fimmtudaginn 15. maí kl 17:30-19:00 í Borgum. Margt skemmtilegt  í boði Hoppukastalar Ýmis útileiktæki Karókí 9. bekkur með pylsusölu til fjáröflunar Mætum með alla fjölskylduna Foreldraféla
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölnis í handbolta kvenna

LOOOOKSINS!!!!! ÍSLANDSMEISTARAR 2014 Innilega til lukku með titilinn. Frábær hópur þarna á ferð. Follow
Lesa meira

Tiltektarhelgi í Reykjavík dagana 10. – 11. maí

Reykjavíkurborg hvetur fólk og fyrirtæki til að taka til í sínu nánasta umhverfi um næstu helgi, 10.- 11. maí. Markmiðið er að hreinsa borgina af rusli og gera skínandi fína fyrir sumarið. Hægt er fá poka undir ruslið á næstu Olísstöð. Tiltektarhelgi er liður í vorverku
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn.

Fyrsti leikurinn í Pepsideildinni hjá strákunum í meistaraflokki er á sunnudag kl. 19:15 þegar Víkingur mætir í heimsókn. Loksins er fjörið byrjað og er vel við hæfi að þessi lið sem komu upp úr 1.deild mætist í fyrstu umferð. Nú verða allir að koma, frábært veður, glæsilegu
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira