maí 8, 2014

Sumarskákmót Fjölnis verður í Rimaskóla næsta þriðjudag, 13. maí

Nú styttist í hið árlega Sumarskákmót Fjölnis sem haldið verður í 10. sinn á vegum Skákdeildar Fjölnis. Mótið fer fram í hátíðarsal Rimaskóla og hefst nákvæmlega kl. 17:00. Reikna má að mótinu ljúki kl. 19:15. Tefldar verða 6 umferðir og umhugsunartíminn er 6 mínútur. Verðlaunað
Lesa meira

Fjölnir sigrar Þór fyrir norðan 2-1

  Strákanir í meistaraflokki gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og spiluðu gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar.  Fjölnir sigraði 2-1 Mörkin Fjölnis skoruðu Gunnar Már og Þórir Guðjónsson Mark Þórs skoraði Ármann Pétur   Follow
Lesa meira

Borgarstjóri leitar að Reykvíkingi ársins 201

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í fjórða sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins. Sendið ábendingar á netfangið hugmynd@reykjavik.is Til greina koma aðeins
Lesa meira

Strákarnir fara til Akureyrar

Strákanir í meistaraflokki fara til Akureyrar í dag og spila gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar. Þórsarar töpuðu gegn Keflavík á útivelli í sínum fyrsta leik í sumar 3-1 og má alveg búast við því að þeir muni selja sig dýrt á sínum heimavelli. Við unnum frábæran sigur
Lesa meira