Það var vel tekið á því á Wurth mótinu í morgun. Þetta er mót fyrir „eldri“ knattspyrnu menn og konur. Gaman að sjá hvað allir lögðu sig fram. Lesa meira
Passíusálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar minnst á 400 ára árstíð hans. Undanfarin ár hefur „ Dagur Orðsins“ verið haldinn hátíðlega í Grafarvogskirkju. Fyrsta dagskráin var tileinkuð séra Sigurbirni Einarssyni biskup. Síðan hefur verið fjallað um séra Auði Eir fyrsta Lesa meira
Í tilefni af byggingu nýs fimleikahúss við Egilshöllina hefur stjórn fimleikadeildar Fjölnis ákveðið að blása til flugeldafjáröflunar í samstarfi við PEP flugelda. Velunnurum deildarinnar er boðið að kaupa gjafabréf sem gilda á sölustað PEP flugelda að Draghálsi 12 á opnunartíma Lesa meira
Íbúar í Reykjavík hafa enn eitt árið sýnt hvað þeir eru hugmyndaríkir og lýðræðissinnaðir. Borgarbúar settu samtals inn 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Söfnun hugmynda fyrir verkefnið Betri hverfi 2015 lauk 7. nóvember. Íbúar geta Lesa meira
Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk með sigri Seljaskóla og Kelduskóla Víkur. Seljaskóli og Kelduskóli Vík komust áfram í Skrekk | Reykjavíkurborg Undankeppnin fór fram í Lesa meira
Listasmiðja í BorgumÍ haust byrjaði listasmiðja fyrir börn á aldrinum 9-11 ára í Grafarvogi. Listasmiðjan er á vegum Grafarvogskirkju og hittist einu sinni í viku í Kirkjuselinu í Borgum í Spönginni. Vikulega mæta hress og kát börn sem stunda hinar ýmsu listir. Nú vorum við a Lesa meira
Margir voru mættir rúmlega 6 í morgun til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Sýnir mikinn áhuga þessara krakka og mátti sjá marga flotta takta. Lesa meira
Nýkjörið skóla- og frístundaráð tók til starfa í vor og hefur þegar sett á dagskrá og samþykkt fjölmargar gagnlegar tillögur sem tengjast stefnuáherslum nýs meirihluta. Jafnframt hafa góðar tillögur frá minnihluta ráðsins hlotið brautar- gengi. Ég fagna því að allir ráðsmenn hafa Lesa meira
Leikur Fjölnis og Mílunnar fór fram í Grafarvoginum í kvöld og það var fyrirfram búist við hörkuleik. Fyrir leikinn voru Mílan menn aðeins búnir að ná í eitt stig gegnum jafntefli og voru án sigurs í næst neðsta sæti. Heimamenn í 5. sætinu með 6 stig og gátu með sigri sett si Lesa meira
Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin. Lesa meira