Aðsent efni

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur.
Lesa meira

Yfirlýsing frá hkd. Fjölnis

Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis Haldinn var stjórnarfundur í handknattleiksdeild Fjölnis síðastliðinn mánudag. Formaður deildarinnar lagði þar til sáttartillögu sem var samhljóða samþykkt. Tillagan hefur verið samþykkt af Arnari Gunnarssyni þjálfara. Af gefnu
Lesa meira

Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember

Kosningar hefjast á föstudag   Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir Reykvíkingar sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið. Íbúar í Reykjavík munu kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda en til
Lesa meira

Haust Vox – Tónleikar í Grafarvogskirkju 28. október kl. 16:00

Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Þetta verða engir venjulegir kórtónleikar. Voxarar stíga á stokk í öllu sínu veldi sem sólóistar, dúettar og tríó. Pálmi Sigurhjartarson píanóleikar spilar undir á píanó. Á
Lesa meira

Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin. 28. Okt kl 15-17 Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða! Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur! Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla: Rými
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur Verið velkomin á sýningaropnun lau 28. okt kl. 14

Myndlistarsýning Önnu Þ. Guðjónsdóttur Verið velkomin á sýningaropnun lau 28. okt kl. 14 Menningarhús Spönginni Anna Þ. Guðjónsdóttir sýnir teikningar og vatnslitamyndir af geómetrískum mynstrum í Íslömskum arkitektúr, sem byggja á teikningu grunnformanna, skörun þeirra og
Lesa meira

Grannar okkar Grænlendingar | Bókmenntir -Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00

Jón Yngvi Jóhannsson segir frá grænlenskum bókmenntum Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00 Grænlenskar bókmenntir eiga sér ekki langa sögu þótt Grænlendingar eigi sér ríkulega hefð munnlegra frásagna, þjóðsagna og ævintýra. Á allra síðustu árum hafa á
Lesa meira

Uppsögn þjálfara mfl.kk. hjá handknattleikdseild Fjölnis.

Í framhaldi af þessum fréttum segir Jarþrúður Hanna á Facebook síðu sinni: Ég hef ákveðið að koma minni hlið þessa máls á framfæri við almenning þar sem formaður deildarinnar hefur nú sent út fréttatilkynningu þess efnis að Arnar Gunnarsson hafi hætt störfum sem þjálfari
Lesa meira

Frískir Fjölnismenn í 1. og 3. deild í skák

Skákdeild Fjölnis eflist með hverju ári, en deildin var stofnuð árið 2004 og kom sér upp í 1. deild á þremur árum. Þar hefur A sveitin átt fast sæti frá árinu 2007 ef frá er talið eitt ár í 2. deild. Deildin hefur haldið vel utan um sína skákmenn og notið þess að þurfa lítið sem
Lesa meira