Fjöldi bikara og verðlaunapeninga í Grafarvoginn eftir velheppnað jólaskákmót grunnskóla
Á fjölmennu jólaskákmóti Skóla-og frístundasviðs og TR unnu stúkurnar í Foldaskóla sigur í yngri flokki. Stúlkurnar sem allar eru í 5. bekk unnu fyrsta skákbikarinn sem Foldaskóli vinnur á skólamóti í skák. Rimaskóli hélt sínu striki, sendi 26 skákmeistara og sex skáksveiti... Lesa meira

































