desember 16, 2016

Heitavatnslaust í Grafarvogi – Folda-, Hamra- og Húsahverfi mánudaginn 19. desember

Mánudaginn 19. desember, klukkan 08:00-19:00, verður heitavatnslaust í Folda-, Húsa- og Hamrahverfi í Grafarvogi. Gera á við stofnæð sem liggur inn í hverfið og gaf sig í nóvember. Þá var gerð bráðabirgðaviðgerð á æðinni en nú á að ganga tryggilega frá henni fyrir veturinn.
Lesa meira

Fjölnir vinnur Bose mótið

Fjölnir vann Bose mótið eftir að hafa burstað Íslandsmeistara FH 6-1 í úrslitaleik í Egilshöll í kvöld. Bojan Stefán Ljubicic leikmaður Keflavíkur er á reynslu hjá Fjölni þessa dagana og hann skoraði fyrsta mark leiksins á 14. mínútu með glæsilegu skoti upp í samskeytin. F
Lesa meira