Fullur salur iðkenda á jólaskákæfingunni
Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar Fjölnis í vetur. Krakkarnir sem eru flestir á miðstigi hafa tekið miklum framförum og í hópnum eru jafnir og góðir skákmenn sem allir geta unnið hvern annan á góðum degi. Mikill fjöldi stúlkna hefur sótt æfingarnar enda unnu Rimaskóli... Lesa meira