Gunnar Már framlengir við Fjölni
Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir eins og hann er oft kallaður, hefur framlengt samningi sínum við félagið um tvö ár. Gunnar Már hefur verið einn af lykilmönnum Fjölnis í sumar eins og undanfarin ár. Hann er eins og gott rauðvín, batnar með aldrinum! Auk þess að spila með... Lesa meira