júlí 10, 2015

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira

Liðin hjá Fjölni stóðu sig vel á N1 mótinu

Fjölnir sendi 9 lið þetta árið. N1 mót KA var haldið dagana 1.-4. júlí 2015 og var mótið það 29. í röðinni. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.800, 180 lið frá 39 félögum og alls 758 leikir Þrátt fyrir stærðina og allt umfangið þá gekk mótið eins og í sögu og
Lesa meira

Meiri endurvinnsluflokkun á heimilum

Græn tunna undir plast er liður í því að bæta þjónustu við borgarbúa við flokkun til endurvinnslu á heimilum. Þjónusta með blandaðan úrgang skerðist ekki við þessa nýbreytni og verður jafngóð og áður hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Verulega hefur dregið úr blönduðum úrgangi frá
Lesa meira