Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2018
Við viljum vekja athygli á því að við munum veita foreldraverðlaunin 2018 í maí. Ef þið vitið um einhver spennandi verkefni sem foreldrafélög eða einstakir foreldrar hafa staðið fyrir þá hvet ég ykkur til að tilnefna. Eins ef þið vitið um einstakling sem hefur verið sérstaklega... Lesa meira