október 31, 2016

Líf og fjör á félagsmiðstöðvadaginn

Miðvikudaginn 2. nóvember verður haldið upp á hinn árlega félagsmiðstöðvadag fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega starfi sem þar fer fram og bjóða gestum og gangandi að kynnast því með eigin augum. Yfirskrift
Lesa meira

Fróðir foreldrar

„Mér er illt í maganum, má ég vera heima í dag?“ Margir foreldrar/forsjáraðilar kannast við þessa setningu en hvað er til ráða? Kynnt verða holl ráð um kvíða fyrir foreldra/forsjáraðila barna og unglinga í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Fundurinn er haldin
Lesa meira