Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira

Fjölnir sigraði Selfoss sannfærandi með 7 mörkum

Fjölnir náði í gríðarlega mikilvæg stig í kvöld þegar Selfoss kom í heimsókn í Grafarvoginn. Fjölnismenn mættu einfaldlega miklu grimmari frá fyrstu mínútu og komust fljótlega í 2-o. Þá forystu náðu gestirnir einfaldlega aldrei að jafna. Staðan eftir 15 mínútur 9-4. Fjölnir jók
Lesa meira

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira