Vont veður í dag – æfingar falla niður

Vont veður í dag – æfingar falla niður       Í dag eru æfingar felldar niður vegna veðurs.  Hvetjum foreldra til að fylgjast með á facebook síðum flokkanna og heimasíðu félagsins. Í skítaveðri er alveg í lagi að hafa það kósý heima og viljum við hvetja alla
Lesa meira

Róbert og Nansý unnu sér þátttökurétt á BarnaBlitz

Skákdeild Fjölnis stóð fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákæfingu á miðvikudegi. Þrátt fyrir að það gengi á með roki og slydduveðri þá þyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öðrum hverfum og félögum til þátttöku um tvö laus sæti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er
Lesa meira

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Nansý fyrst til að leggja Hrafn í maraþoneinvíginu í Hörpunni

Hrafn Jökulsson skákfrömuður hóf skákmaraþon í Hörpunni kl. 9:00 í morgun föstudaginn 6. mars og ætlar að halda því áfram til miðnættis á laugardag. Hrafn sem er með skákmarþoninu að styðja góðan málstað og safna framlögum í söfnun Fatímusjóðs og UNICEF í þágu skólahalds fyri
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

Grafarvogskirkja Útvarpsmessa kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Þes
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

800 milljónir í stærri viðhaldsverkefni fasteigna

Reykjavíkurborg mun innan tíðar bjóða út ýmis stærri viðhaldsverkefni í fasteignum borgarinnar. Áætlunin var kynnt í borgarráði í dag. Verja á 800 milljónum króna til 355 verkefna í 170 fasteignum borgarinnar.  Þetta er annað árið í röð sem 800 milljónum er bætt við hefðbundi
Lesa meira

Simmi og Jói kaupa Keiluhöllina

Jóhannes Ásbjörnsson, Sigmar Vilhjálmsson og fjölskyldan í Múlakaffi hafa keypt rekstur Keiluhallarinnar í Egilshöll. Keiluhöllin í Egilshöll skiptir um eigendur. Hinn nýjaeigendahóp skipa þeir Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, kenndir við Hamborgarafabrikkuna, o
Lesa meira

Guðsþjónustur á Æskulýðsdegi 1. mars

Kirkjan kl. 11:oo Æskulýðsmessa – Útvarpað verður frá messunni. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Evu Björk Valdimarsdóttur, framkvæmdarstjóra ÆSKÞ, Þóru Björgu Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa Grafarvogssafnaðar og fjölda barna og unglinga. Vox populi og Stúlknakór
Lesa meira

Betri hverfi – Grafarvogur

Kosin verkefni í Grafarvogi 2015. Alls verðmerkt: kr. 117.000.000 Fjárheimild hverfis: kr. 40.842.366 Upphæð kosinna verkefna: kr. 37.000.000 Innsendir atkvæðaseðlar í hverfi: 1.079 Taldir atkvæðaseðlar í hverfi: 905 Eftirfarandi verkefni voru kosin: Gera áningarstað fyrir botni
Lesa meira