Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs Reykjavíkur

Velferðarráð óskar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna 2014 fyrir eftirtektarverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Ráðgert er að veita verðlaunin í vor. Höfðatorg við Borgartún 12 – 14 þar sem skrifstofa velferðarsviðs hefu
Lesa meira

Upplýsingar frá Fjölni vegna vatnsleka

Mikið vatn flæddi inn í fimleikasalinn okkar í morgun. Þjálfarar, iðkendur og foreldrar mættu snemma í morgun til þess að færa áhöld úr salnum og þökkum við öllum kærlega fyrir aðstoðina. Blásarar eru nú í fimleikasalnum til þessa að þurka gólfið en samkvæmt upplýsingum fr
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 15. mars kl. 11 og 13

Guðsþjónustur sunnudaginn 15. mars kl. 11 og 13 a7a328cb-889c-4298-8cfc-37bb2b766ac8~__H Kirkjan kl. 11:00 Messa – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Prédikari er Díana Ósk Óskarsdóttir, guðfræðingur. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og stjórnar
Lesa meira

Skákmenn Fjölnis fjölmenna á Reykjavik Open

Nú stendur yfir alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið í Hörpu sem vekur athygli um allan skákheiminn. Tólf skákmeistarar frá Fjölni á öllum aldri taka þátt í mótinu. Þar fer fremstur stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2530) sem að eftir þrjár umferðir af 10 er í efsta sæti með ful
Lesa meira

Fallegt úrval gjafa hjá okkur. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR

Kíkið í Gallerí Korpúlfsstaði ef þú ert að leyta að fallegri gjöf. Í stað kálfa eru nú komin listaverk sem eru tilvalin í fermingagjafir, útskriftargjafir, afmælisgjafir eða bara fyrir heimilið. Hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölbreytt sumarstörf hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborga leitar að þróttmiklu, skapandi og ungu fólki í sumarstörf. Vakin er athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfresturinn til og með 29. mars nk. Listhópur Hins hússins. Sumargötur málaðar. Bekkir og borð máluð í sumarlitum. Bekkir og bo
Lesa meira

Vont veður í dag – æfingar falla niður

Vont veður í dag – æfingar falla niður       Í dag eru æfingar felldar niður vegna veðurs.  Hvetjum foreldra til að fylgjast með á facebook síðum flokkanna og heimasíðu félagsins. Í skítaveðri er alveg í lagi að hafa það kósý heima og viljum við hvetja alla
Lesa meira

Róbert og Nansý unnu sér þátttökurétt á BarnaBlitz

Skákdeild Fjölnis stóð fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákæfingu á miðvikudegi. Þrátt fyrir að það gengi á með roki og slydduveðri þá þyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öðrum hverfum og félögum til þátttöku um tvö laus sæti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er
Lesa meira