Grunnskólamót í sundi 2016

Boðsundsmót grunnskóla haldið í þriðja sinn þann 8. mars 2016. Þátttaka hefur verið mjög góð undanfarin ár og við vonumst eftir jafngóðri ef ekki betri þátttöku þetta árið. Það voru 512 krakkar sem tóku þátt í dag frá 34 skólum. Þetta er boðsundskeppni þar sem allir byrja á að
Lesa meira

Rimaskólastúlkur stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fór fram í gær. Bekkjarsysturnar Katrín Ósk Arnarsdóttir og Ingibjörg Ragna Pálmadóttir í 7. bekk Rimaskóla urðu hlutskarpastar lesara sem kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, en hún fór fram í
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – Opið hús 5. mars kl: 13-17

Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum.  Veitingar og samsýning á kaffistofunni. Verið velkomin KorpArt   Follow
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Málefni Grafarvogs á fundi borgarstjórnar 1.mars – Senda inn ábendingar

Málefni Grafarvogs verða til umræðu á fundi borgarstjórnar nk. þriðjudag, 1. marz, að ósk borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Ábendingar eru vel þegnar um einstök atriði, sem má bæta í þjónustu Reykjavíkurborgar í hverfinu. Einnig er gott að fá að vita um hluti sem borgin sinnir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira