Jólaball Fjölnis verður haldið í anddyri Egilshallar 28.desember frá klukkan 17-18.30 Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð Aðgangur er ókeypis. Mætum öll og höfum gaman saman. Fjölnir Lesa meira
Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags. Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári Lesa meira
Vísir.is segir frá því að GN Studios hefur keypt lóðarréttindi og byggingarétti í landi Gufuness af Reykjavíkurborg 1,6 milljarð króna. GN Studios er meðal annars í eigu leikstjórans Baltasars Kormáks og stofnað í tengslum við fyrirætlanir framleiðslufyrirtækisins RVK Studios að Lesa meira
Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur Lesa meira
Það var mikið um dýrðir og fjölmenni eftir því á jólaskákæfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru það hjónin Valgerður og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok æfingar gáfu þau hverjum þátttakanda velfylltan Lesa meira
Jólaball í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 11:00. Við syngjum saman jólalög, hlustum á tónlistaratriði, dönsum í kringum jólatré og fáum jólasveina í heimsókn. Umsjón með stundinni hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e Lesa meira
JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00 Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana. Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur við hvern sinn fingur. Arnar raddlistamaðu Lesa meira
Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og Lesa meira
Góðan dag, Það er okkur sönn ánægja að láta ykkur vita af því að allir sveinkar geta fundið úrval af fallegu Fjölnis vörum á skrifstofu Fjölnis á milli kl 10:00 og 11:30 einnig er hægt að kaupa vörurnar alla virka daga frá klukkan 13:00 og 15:00. Gjafir sem gleðja Lesa meira