Skemmtun

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið

Svo dreymdi okkur drauminn um ljósið   Ljóðadagskrá  helguð Steini Steinarri skáldi og verkum hans flutt af framsagnarhópi Korpúlfa undir stjórn Sigurðar Skúlasonar. Steinunn Sigurðardóttir óperuöngkona mun flytja tvö ljóð skáldsins við undirleik Guðrúnar Dal
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Mesti snjór í Reykjavík í áratugi. Mokstur gengur vel og hefur verið unnið að því að hreinsa húsagötur alla helgina. Mokstur á strætum og stígum Reykjavíkur hefur gengið vel í morgun. Gríðarlegt fannfergi var í borginni í morgun og voru öll moksturstæki kölluð út snemma. Var búið
Lesa meira

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00

Opinn fundur um umferðamál verður haldinn í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00. Kynnt verður skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðsins og umræður um umferðamál hverfisins með áherslu á öryggismál í framhaldi. Við hvetjum fólk að mæta á fundinn og endilega
Lesa meira