Prestar

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Sigurð Grétar Helgason settur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli.

Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi  eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason  í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Séra Sigurður Grétar Helgason valinn prestur í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. maí sl. Alls sóttu sjö umsækjendur um embættið, en tveir af þeim drógu umsókn sína til baka
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. Júní 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju

Höfðu þessir lærisveinar aldrei migið í saltan sjó? Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þegar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan. Kannski einhver ykkar hafi af vorkunsemi látið hugann reika til Jesú. Hann hafði jú gengið langar vegalengdir, mætt mörgu fólki, predikað og kennt,
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira