Í vetur mun fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á parkour. Æfingar hefjast skv,studaskrá miðvikudaginn 3.september en æfingatímar verða sendir út á tímabilinu 25.-31.ágúst.
Aldursflokkar
9-12 ára
13-16 ára
Fjöldi æfinga
2x í viku – 1,5 klst í senn
Æfingagjald haustönn
33.300 ( 4 mánuðir)
Þjálfari
Stefán Þór Friðriksson
Skráning hefst mánudaginn 25.ágúst og fer fram hér og á skrifstofu Fjölnis á síma 578-2700
2 Comments
Góðan daginn
Mig langar að vita hvort verið sé að skrá inn ný börn í Parkour eftir áramót. Ég er með tvo drengi sem langar að æfa, fæddir 2003 og eru því 11 ára.
Kær kveðja
Elfa
Sæl Elfa Björk ,
gaman að heyra frá þér. Hafðu endilega samband við Jóhönnu hjá Fjölni johanna@fjolnir.is
hún er með þetta.
kveðja
Baldvin