Handbolti

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár?

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn 26. janúar þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Voginn. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vængir Júpíters TV. Þessi leikur verður einnig
Lesa meira

Fjölnir býður í handbolta

Í tilefni af því að HM í handbolta hefst í vikunni langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fjölni. Tilboðið gildir út janúar.Okkar frábæru þjálfarar taka vel á móti krökkunum !Sendið á handbolti@fjolnir.is ef þið hafið einhverjar spurningar um
Lesa meira

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira

Fjölnir og Fylkir senda sameiginlegan meistaraflokk kvenna til leiks

Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í meistaraflokki kvenna. Félögin kynntu samstarfið á fundi fyrr í dag. Þeir taka við góðu búi af þeim Sigurjóni Friðbirni hjá Fjölni og Ómari Erni hjá Fylki. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Fjölni (ATH ekki apríl gabb)

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari liðsins en hefur í mörg ár starfað hjá félaginu sem þjálfari yngri flokka og sem
Lesa meira

Jólanámskeið handboltadeildar Fjölni

Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg
Lesa meira

Strákarnir urðu meistarar í grill 66 og fengu bikarinn afhentan.

Fjölnir hafði sigur gegn gegn ÍR U og í leikslok fengu strákarnir afhentan bikar fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Til hamingju strákar!!Allir leikmenn liðsins skoruðu, þar með taldir markmenn, ótrúlegt verð ég að segja. Breki var markahæstur eins og svo oft í vetur, með 8 mörk,
Lesa meira

Bæði hlátur og grátur í gær.

Stelpurnar í körfunni fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í gær og strákarnir sigldu nær því að tryggja 2.sætið eftir öflugan sigur. Lengjubikarinn í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Strákarnir eru í 2. – 4.sæti eftir 4 leiki og stelpurnar í efsta sæti eftir
Lesa meira

Dalhús – Tvíhöfði í Grill 66 deildinni í handbolta föstudaginn 21.sept

Tvíhöfði í Dalhúsum næstkomandi föstudag! Fjölnir – Grótta Handbolti kl. 18:00 Fjölnir – Haukar Topphandbolti U kl. 20:00 Árskort á frábæru verði seld við hurð. Mætum í gulu og styðjum við okkar lið! #FélagiðOkkar   Follow
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira