Grafarvogur.

Betri frisbígolfvöllur í Gufunesi

Nýjar körfur og betra skipulag vallarins er meðal endurbóta á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Endurbæturnar eru meðal verkefna sem íbúar völdu í íbúakosningunum „Betri hverfi”. Búið er að koma nýju körfunum fyrir og merkja teiga sem hæfa mismunandi
Lesa meira

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina.

Aðalstjórn félagsins hvetur alla iðkendur félagsins sem eru á aldrinum 11 – 18 ára að taka þátt og keppa á mótinu, þó það sé ekki verið að keppa í greinum sem þið æfið þá er um að gera að nota tækifærið og keppa í öðrum greinum J Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Skráning
Lesa meira

Loksins komið að því ! Litli Bóndabærinn opnar fljótlega á Korpúlfsstöðum !

Dear friends of Litli Bóndabærinn, After three and half wonderful years, we’ve decided to move from Laugavegur to ‪#‎Korpúlfsstaðir‬, the beautiful old dairy in… ‪#‎Grafarvogur‬. We realise this will be a little inconvenient for some of you, but we feel that our new
Lesa meira

Fjölnir vann N1 bikarinn fyrir besta árangur félags

Hinu árlega N1 knattspyrnumóti sem staðið hefur yfir undanfarna daga á Akureyri er lokið. Leikgleðin var alls ráðandi á mótinu og lét ungviðið ekki veðrið á sig fá en mikið rigndi flesta mótsdagana. Fjölnir var með 8 lið á mótinu sem er fyrir drengi í 5.flokk  og voru það samtals
Lesa meira

Foldasafn flytur í nýtt húsnæði í Spöng

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigusamning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgarbókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 m2 húsnæði í kjallara
Lesa meira

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Árbæingar mæta í Grafarvoginn

Það verða Fylkismenn sem mæta í Voginn fagra á morgun, miðvikudag kl. 20:00 og berjast við okkur Fjölnismenn í 10. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu. Fjölnir tapaði í síðasta leik gegn Stjörnunni með marki á síðustu sekúndunum í hörku leik þar sem það hefði ekki veri
Lesa meira

Tvær úr Fjölni í U17 Landsliði KSÍ

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í byrjun júlí. Fjölnir er með tvo leikmenn í þessu liði sem heita Jasmin Erla Ingadóttir og Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir. Við óskum þeim til
Lesa meira

Foldabær 20 ára

Foldabær er 20 ára í dag og héldu starfsfólk og heimilisfólk upp á daginn með veglegri kökuveislu. Séra Vigsfús prestur í Grafarvogssókn kom ásamt fleiri starfsmönnum kirkjunna og færðu heimilinu gjafir. Mikil gleði var ríkjandi á meðal gesta. Það eru 8 konur sem eru búsettar í
Lesa meira