Grafarvogur.

Korpúlfar – dagskrá sumar 2015

Viðburður Tími apríl maí júní-ágúst Engin regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa. Nema á miðvikudögum er opið hús kl 10-14 Félagsfundur Borgum 13.30 29 Bingo 13.30 1 13 Gaman saman 13.30 8 6 Skartgripagerð 13.30 8 6 Glerlist 09.00          alla miðvikudaga Söngstund kynslóða 10.00 9
Lesa meira

Skemmtilegri torg í lifandi borg

Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum sem taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Þetta er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem snýst um endurskilgreina svæði í borginni sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og gæða þau meira lífi
Lesa meira

Háspenna í Dalhúsum – Fjölnir komið í úrslit

Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum
Lesa meira

Einn mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi

Kæru Fjölnismenn. Ég vona að það hafi ekki farið framhjá neinum að í kvöld fer fram mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi. Þetta er oddaleikur í umspili gegn Selfyssingum og sigurvegararnir í þessari viðureign mæta Víkingum í úrslitum um laust sæti í Olísdeildinni
Lesa meira

Fjölnir lagði Selfoss í fyrsta leik í umspili

Selfoss og Fjölnir spiluðu í Grafavogi þar sem Selfyssingarnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn í Fjölni tóku við sér og fóru í hálfleik með þriggja marka forskot, 16-13. Í síðari hálfleik var mikil spenna framan af en Fjölnismenn voru þó ögn sterkari. Á endanum sigraði Fjölnir
Lesa meira

Fjölnismenn unnu sigur á KR í gær

Fjölnismenn þurftu að sigra KR-inga eða ná jafntefli, til þess að tryggja heimaleikjaréttinn gegn Selfossi í umspilinu. KR-ingar rétt misstu af umspilinu í síðustu umferð en þar tapaði liðið gegn Hömrunum. KR-ingar sitja því sem fastast í 6. sætinu og enginn möguleiki fyrir þá að
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Vilt þú koma fram á fjölmenningardeginum?

Laugardaginn 9. maí verður haldinn hátíðlegur fjölmenningardagur Reykjavíkur. Við erum að leita að allskonar listrænu fólki til að taka þátt í dagskrá í Tjarnarbíói á milli 14.30 og 17.00. Einungis stutt atriði koma til greina (2-10 mín.). Atriðið má vera dansýning, stutt
Lesa meira

Pálmasunnudagur 29. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30.
Lesa meira

Ítalskir kennarar fjölmenntu í Rimaskóla

Sarah Specially, ítalskur  kennslufræðingur og fyrrverandi skiptinemi við Rimaskóla, heimsótti  nú annað árið í röð skólann og með henni í för var 30 manna hópur ítalskra leikskóla-grunnskóla-og framhaldsskólakennara. Ferðin til Íslands er bæði fræðslu og kynningarferð 30
Lesa meira