Grafarvogur.

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arn
Lesa meira

Fjölnir og N1 áfram í samstarfi

N1 endurnýjaði samning sinn við Ungmennafélagið Fjölnir. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum Fjölnis. “ Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1″, segir Guðmundur L.
Lesa meira

Opinn fundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi boðar til opins fundar mánudaginn 25. janúar kl.: 20:00 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður gestur fundarins. Umræðuefni fundarins: *Almenn sveitastjórnarmál *Eru minni sveitarfélö
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – laugardaginn 23.janúar

Eins og ykkur er vonandi öllum kunnugt um þá verður Þorrablót félagsins og Grafarvogsbúa haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Það er löngu uppselt á blótið en við eigum nokkra miða efitir á Palla ballið,  Páll Óskar hinn eini sanni tekur við blótinu
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Eftir messu
Lesa meira

Öll snjóruðningstæki úti

Byrjað var í morgun að ryðja snjó í húsagötum og verður unnið af krafti í húsagötum í allan dag.  Snjóruðningsbílar voru á ferðinni í alla nótt á stofnbrautum og fyrir klukkan fjögur voru allir bílar ræstir út fyrir götur, sem og göngu- og hjólaleiðir.  Í morgunsárið var svo bætt
Lesa meira

Meiri þjónusta, lægri gjöld vegna sorphirðu

Breyting vegna sorphirðu í Reykjavík gengur vel en hún felst í meiri þjónustu og lægra gjaldi fyrir heimili vegna íláta undir blandaðan úrgang. Auk þess er mögulegt að losna við meira magn af úrgangi en áður við heimili eða 281 lítra á viku í stað 253 lítra. „Engin ástæða er til
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira