Grafarvogur.

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Tvær messur og tveir sunnudagaskólar 2. október kl. 11:00 og 13:00

Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón með stundinni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa á efri hæð kirkjunnar. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kór
Lesa meira

Slökkt á götulýsingu vegna norðurljósaspár

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á völdum stöðum í Reykjavík svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt. Norðurljósin hafa glatt Reykvíkinga að undanförnu og svo verður einnig í kvöld 28.
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

flokkur karla Fjölnis varð í gær bikarmeistari í knattspyrnu þegar að liðið lagði Keflavík/Njarðvík að velli úrslitaleik sem fram fór á Nettóvellinum í Keflavík. Fjölnir lenti undir fljótlega í leiknum en Djorde Pjanic jafnaði fyrir Fjölni á 37. mínútu. Ægir Karl Jónasson skoraði
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00

Oft er þörf en nú er nauðsyn! SÍÐASTI HEIMALEIKUR ÁRSINS – Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa og allt Fjölnisfólk til þess að mæta með alla fjölskylduna snemma
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira

Nýtt í Grafarvogssöfnuði! Viðtalstími prests í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 11:00 – 12:00

Boðið veðrur upp á viðtalstíma prests á skrifstofu kirkjunnar í Kirkjuselinu alla fimmtudaga milli 11:00 og 12:00. Velkomið er að mæta á staðinn eða að hringja í kirkjuna s. 587 9070 og bóka tíma fyrirfram. Prestar safnaðarins skiptast á að vera með viðtalstíma. Prestarnir eru nú
Lesa meira

„Engin Grafarvogsbúi þarf að elda í kvöld, mæta bara á keppnisvöllinn fyrir kl 18.00 í grillveislu með alla fjölskylduna““

Það er komið að síðasta leik sumarsins í keppnisriðlinum hjá meistaraflokki kvenna í Fjölni en í dag mæta okkar stúlkur Aftureldingu. Það verður stórleikur á aðalleikvangi Fjölnis „Extravellinum“ og hefst leikurinn kl 18.00. Fyrir leik verður boðið upp á grillaðar
Lesa meira

Hans Viktor og Viðar Ari í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17. Í þessum flotta hópi eigum við tvo leikmenn þá Hans Viktor Guðmundsson og Viðar Ari Jónsson Við óskum þe
Lesa meira

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira