Grafarvogur.

20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón með
Lesa meira

Opið hús – Korpúlfsstöðum fimmtudagskvöld 24.nóvember

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00. Gallerí Korpúlfsstaða opið frá kl.14:00 til 21:00. Tónlist og veitingar. Velkomin ! KorpArt             Follow
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegri
Lesa meira

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson skipaður prestur í Grafarvogssöfnuði

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 8. ágúst sl. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu en kosið var á milli fim
Lesa meira

Auðkennið Fasteignasalan Grafarvogi

Neytendastofu barst kvörtun frá Fasteignamiðlun Grafarvogs yfir notkun Fasteignasölunnar Grafarvogi á heiti sínu. Kvörtunin snéri að því að með notkuninni væri hætta á að neytendur rugluðust á fyrirtækjunum og teldu sig vera að leita til Fasteignamiðlunar Grafarvogs en hefðu í
Lesa meira

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á opnum fundi

Á föstudag býður borgarstjóri til opins málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Kynnt verður samstarf í húsnæðismálum, sem og áherslur Reykjavíkurborgar til að mæta óskum íbúa og þörf fyrir húsnæði. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla.

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glæsilegar vinningar í boði. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekið verður v
Lesa meira

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira