Grafarvogur

Forvarnasjóður Reykjavíkur

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnasjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Íbúaráð veita styrki til verkefna í hverfum en velferðarráð til almennra forvarnarverkefna í
Lesa meira

Aga og siðamál hjá Fjölni

Í ljósi umræðunnar í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum varðandi agamál ofl í íþróttahreyfingum landsins, þá er vert að benda á það sem Fjölnir er að gera. Hérna er hægt að lesa meira um þetta…….. Ef það þarf að senda inn tilkynningu þá má senda hérna……
Lesa meira

Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Öll söngelsk börn á aldrinum 6-15 ára eru hjartanlega velkomin í barna- og unglingakor Grafarvogskirkju! Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór Grafarvogskirkju (6. – 10.
Lesa meira

Breytingar á leiðakerfi Strætó í Grafarvogi

Breytingar voru gerðar á grunnskólum í Grafarvogi haustið 2020. Eftir breytingarnar sækja nemendur í Staðahverfi nú skóla í Engjaskóla og Víkurskóla. Reykjavíkurborg óskaði því eftir tillögu frá Strætó til að bæta þjónustu fyrir nemendur í Staðahverfi. Samhliða var hugað að
Lesa meira

Risahvönn í Grafarvogi

Þorsteinn Jónsson setur inn færslu á Facebook hópinn – Íbúar í Grafarvogi Vill vekja athygli fólks á aukinni útbreiðslu risahvanna við voginn, tröllakló og bjarnarkló eru að ná útbreiðslu báðu megin vogsins og hafa myndað breiður við Gullinbrú. Þetta eru hættulegar plöntur
Lesa meira

Team Rynke­by safnar fyrir langveikum börnum.

Team Rynkeby er samevrópskt góðgerðarverkefni sem fagnar 20 ára afmæli á árinu 2021.  Verkefnið felst í því að þátttakendur þess hjóla frá Danmörku til Parísar til styrktar börnum með alvarlega sjúkdóma.Árið 2017 tók íslenskt lið þátt í verkefninu í fyrsta sinn
Lesa meira

Keldna landið

Óvissa um framtíð Keldna Í Morgunblaðinu í dag 8.júlí er fjallað um óvissuna varðandi þetta land. sjá hérna mbl.is………. Um Keldur Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild Háskóla Íslands en hefur sérstaka stjórn
Lesa meira

GOTT GENGI FJÖLNIS Á MEISTARAMÓTI ÍSLANDS

95. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Á mótið voru skráðir til leiks 154 keppendur frá sautján félögum og áttum við þar 14 keppendur. Gaman er að segja frá því að boðhlaupssveitirnar okkar tóku sitthvor gullverðlaunin á mótinu.
Lesa meira

Lýðheilsa í Reykjavík

Drög að stefnunni eru nú lögð fram til samráðs og er öllum gefinn kostur á að setja fram athugasemdir við hana á síðunni Betri Reykjavík. Enn fremur verður fjallað um stefnuna á opnum fundi borgarstjóra sem haldinn verður 4. júní næstkomandi í Tjarnarsal Ráðhús
Lesa meira

Ný íþrótt í Grafarvogi

Teqball borð í hjarta Grafarvogs. Komið hefur verið fyrir tveimur Teqball borðum á einum af battvöllunum fyrir utan Egilshöll. Hvað er Teqball?Teqball er ný íþrótt sem spiluð er á kúptu borði sem svipar til borðtennisborðs. Teqball sameinar fótbolta og borðtennis en í gegn
Lesa meira