Risahvönn

Risahvönn í Grafarvogi

Þorsteinn Jónsson setur inn færslu á Facebook hópinn – Íbúar í Grafarvogi Vill vekja athygli fólks á aukinni útbreiðslu risahvanna við voginn, tröllakló og bjarnarkló eru að ná útbreiðslu báðu megin vogsins og hafa myndað breiður við Gullinbrú. Þetta eru hættulegar plöntur
Lesa meira