Fjölnir

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Uppsögn þjálfara mfl.kk. hjá handknattleikdseild Fjölnis.

Í framhaldi af þessum fréttum segir Jarþrúður Hanna á Facebook síðu sinni: Ég hef ákveðið að koma minni hlið þessa máls á framfæri við almenning þar sem formaður deildarinnar hefur nú sent út fréttatilkynningu þess efnis að Arnar Gunnarsson hafi hætt störfum sem þjálfari
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017

  Handknattleiksdeild Fjölnis í samstarfi við BYLGJUNA, ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ, SENDIBÍLA REYKJAVÍKUR Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017 Allir þátttakendur mæta við Fjölnishús laugardaginn 9. september kl. 10:30 stundvíslega. Þar taka flokkstjórar við þátttakendum e
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Stúka í Dalhús – hugmyndir og umræða hafin.

Alltaf er maður að hugsa um Fjölnir! Á fundi Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur í dag, lagði ég fram eftirfarandi tillögu til að formlega sé hægt að sækja á þetta næsta hitamál íþróttafólks hverfisins. „Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar hefur formleg
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Víking Ó í Dalhúsum í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu fær Víking Ólafsvík í heimsókn í Dalhús. Sýnum strákunum stuðning og mætum á völlinn. Áfram Fjölnir.     Follow
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í kvöld kl 19.15 í Dalhúsum – allir á völlinn

Það skiptir miklu máli að Fjölnir fái góðan stuðning í sumar. Því viljum við benda á að heimaleikjakort fást á einfaldan máta hér: http://tix.is/is/buyingflow/tickets/3905/ og svo eru kortin sótt í miðasölunni. Þá er einnig hægt að kaupa kort í miðasölunni fyrir leik. Frítt er
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira