Fjölnir knattspyrna

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Þarf sveinki hjálp ?

Góðan dag, Það er okkur sönn ánægja að láta ykkur vita af því að allir sveinkar geta fundið úrval af fallegu Fjölnis vörum á skrifstofu Fjölnis á milli kl  10:00 og  11:30 einnig er hægt að kaupa vörurnar alla virka daga frá klukkan 13:00 og 15:00. Gjafir sem gleðja    
Lesa meira

„Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“

OPINN FYRIRLESTUR fimmtudaginn 30.nóvember kl 18.30-19.00 í hátíðarsal Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum „Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“ Hallur Hallsson íþróttasálfræðingur mun halda opinn fyrirlestur fyrir foreldra og iðkendur félagsins. Fyrirlesturinn er
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti, eftir langan dvala, laugardaginn 18. nóvember nk. og alla laugardaga eftir það á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll (beint á móti bíómiðasölunni). Það er löngu komin tími á
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Ólafur Páll tekur við meistaraflokk karla í knattspyrnu. Gunnar Már aðstoðar

Ólafur Páll Snorrason nýráðinn  þjálfari Fjölnis í Grafarvogi. Hann verður því að öllum líkindum yngsti þjálfari Pepsi-deildarinnar á næsta ári en hann er 35 ára. Ólafur Páll er uppalinn Fjölnismaður og býr yfir reynslu sem leikmaður liðsins og einnig sem aðstoðarþjálfari h
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

3. fl. karla Fjölni eru Íslandsmeistarar!

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins. Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn o
Lesa meira