Fjölnir knattspyrna

Guðsþjónustur 6.maí og aðalsafnaðarfundur

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. maí. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí. Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna: –
Lesa meira

Opin æfing hjá meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu 14.apríl kl 09.30-10.45

Laugardaginn 14. apríl verður iðkendum boðið á opna æfingu og kynningu á leikmönnum í meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu. Kynningin/æfingin fer fram í Egilshöll kl. 9:30 og stendur til kl. 10:45. Leikmenn verða kynntir til leiks í upphafi, í kjölfarið fara iðkendur á stöðvar
Lesa meira

Stærsta Getraunakaffi Íslands hefst 24. mars!

Taktu þátt í STÆRSTA getraunakaffi landsins sem hefur slegið gjörsamlega í gegn hjá Fjölni. Við ætlum að bæta Íslandsmetið í þáttöku og því eru ALLIR VELKOMNIR og EKKERT ÞÁTTTÖKUGJALD! Nýr hópleikur fer í gang laugardaginn 24. mars og stendur yfir til 12. maí alla laugardaga á
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis verður haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.

Aðalfundur Fjölnis verður  haldinn Miðvikudaginn 7 mars kl. 17 í félagsaðstöðunni í Egilshöll.  Dagskrá aðalfundar: a)      Skýrsla stjórnar b)      Reikningar félagsins c)      Lagabreytingar d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna f)       Kjör skoðunarmanna reikninga
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Fjölnir styrkir lið sitt verulega

Berg­sveinn Ólafs­son, fyrr­ver­andi fyr­irliði knatt­spyrnuliðs Fjöln­is, er geng­inn í raðir fé­lags­ins á ný eft­ir tveggja ára veru hjá FH. Guðmund­ur Karl Guðmunds­son er einnig kom­inn í Fjölni á ný frá FH eft­ir eins árs dvöl en hann var fyr­irliði Fjöln­is í eitt á
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október
Lesa meira

Getraunakaffið fer aftur af stað eftir viku á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll 10-12 alla laugardaga

Getraunakaffið hefst núna á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll og verður á milli kl. 10-12 eins og alltaf. Fjölnir á 30 ára stórafmæli í ár eins og þið vitið. Við lofuðum stærra og flottara kaffi og við stöndum við það Vinningarnir eru eftirfarandi: 1.sæti - 100.000 kr
Lesa meira