Fjölnir knattspyrna

Tveir nýir þjálfarar ráðnir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Í gær var gengið frá ráðningu á tveimur nýjum þjálfurum hjá knattspyrnudeildinni fyrir næstkomandi tímabil. Dusan Ivkovic var ráðinn sem æfingaþjálfari hjá 4, 3 og 2 flokki karla og eins mun hann koma að séræfingum hjá deildinni.  Dusan hefur spilað með liðum í efstu deild
Lesa meira

Fylkir – Fjölnir – myndir frá leiknum

Ágúst Gylfa­son, þjálf­ari Fjöln­is, var von­svik­inn eft­ir að liðið tapaði fyr­ir Fylki í Laut­inni í Árbæ fyrr í dag. Úrslit­in þýða að Fjöln­ir get­ur enn fallið niður um deild, tapi liðið í síðustu um­ferðinni og Fram vinn­ur. Rautt spjald skipti sköp­um í leikn­um sem Ágúst
Lesa meira

Fjölnir fer á Fylkisvöll – Sunnudagur kl. 14.00

Næst seinasti leikur Fjölnis í Pepsideildinni í ár er gegn Fylki og fer fram á sunnudaginn kl. 14.00 á Fylkisvelli í Árbænum. Þó svo við séum í 9. sæti deildarinnar þá erum við einungis tveimur stigum frá fallsæti svo það er alveg lífsnauðsynlegt að ná í fleiri stig. Fylkismenn
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan myndir frá leiknum

Fjölnir og Stjarnan gerðu 0-0 jafntefli í hörkuleik þar sem Fjölnir fékk ívið betri færi til að skora. Þetta er kærkomið stig í baráttunni í deildinni og gott að halda hreinu. Myndir: Baldvin Örn Berndsen   Follow
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan þriðjudagur kl. 16.30 – Fjölnisvöllur

Leikurinn gegn Stjörnunni sem átti að vera á sunnudaginn s.l. en var frestað vegna veðurs fer fram í dag kl. 16.30 á Fjölnisvelli. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, Fjölnir að tryggja sér veru í deild þeirra bestu að ári og Stjarnan í gríðarlegri baráttu við
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Strákarnir vilja þakka fyrir stuðninginn sem þeir fengu úr stúkunni í Laugardalnum í gær, það var virkilega gaman að sjá allan þennan fjölda af Fjölnismönnum hvetja liðið til sigurs gegn Fram. Næsti leikur Fjölnis er gegn Stjörnunni sunnudaginn 21. september í Dalhúsum kl. 16.0
Lesa meira

Fjölnir sigrar Fram 3-1 í fjörugum leik

Fjölnir gerði góða ferð í dalinn ásamt um 1000 stuðningsmönnum. Frábær frammistaða og 3 stig í höfn. Með sigr­in­um komst Fjöln­ir upp úr fallsæti á meðan Fram sit­ur eft­ir í 11. sæti deild­ar­inn­ar, stigi á eft­ir þeim gul­klæddu. „Mark­miðið fyr­ir leik var að hald
Lesa meira

Allir á völlinn Fram – Fjölnir kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Strákarnir okkar mæta Fram í kvöld í sannkölluðum botn baráttuslag á Laugardalsvelli kl. 19.15. Strákarnir eru staðráðnir að selja sig dýrt í kvöld og innbyrða þessi þrjú stig sem þeir svo nauðsynlega þurfa á að halda til að spila í deild þeirra bestu að ári. Það má með sanni
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira