Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út Lesa meira
Víkingar eru komnir í Olís-deildina að ári eftir góðan sigur á Fjölni sem var þó ekkert auðveldur og Víkingar geta þakkað markverði sínum Magnúsi Gunnar sætið. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 5 mínút og það var heimamark. Ef það var einhver spurning hvort Magnús markmaður Lesa meira
Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum Lesa meira
Kæru Fjölnismenn. Ég vona að það hafi ekki farið framhjá neinum að í kvöld fer fram mikilvægasti handboltaleikur Fjölnis frá upphafi. Þetta er oddaleikur í umspili gegn Selfyssingum og sigurvegararnir í þessari viðureign mæta Víkingum í úrslitum um laust sæti í Olísdeildinni Lesa meira
Það var flott stemning í íþróttahúsi Selfoss þegar Sefoss og Fjölnir áttust við í öðrum leik liðanna í umspilinu um Olís sæti, en tæplega 100 manns komu frá Grafarvoginum. Heimamenn mættu gríðarlega einbeittir og var allt annað að sjá til þeirra í kvöld en í Grafarvoginum í fyrri Lesa meira
Selfoss og Fjölnir spiluðu í Grafavogi þar sem Selfyssingarnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn í Fjölni tóku við sér og fóru í hálfleik með þriggja marka forskot, 16-13. Í síðari hálfleik var mikil spenna framan af en Fjölnismenn voru þó ögn sterkari. Á endanum sigraði Fjölnir Lesa meira
Fjölnismenn þurftu að sigra KR-inga eða ná jafntefli, til þess að tryggja heimaleikjaréttinn gegn Selfossi í umspilinu. KR-ingar rétt misstu af umspilinu í síðustu umferð en þar tapaði liðið gegn Hömrunum. KR-ingar sitja því sem fastast í 6. sætinu og enginn möguleiki fyrir þá að Lesa meira
Fjölnir unnu öruggan sigur á ÍH í 1.deild karla í kvöld á heimavelli, 33-16. Staðan í hálfleik var 16-8, fyrir Fjölni og sigurinn var aldrei í hættu líkt og tölur sýna. Með sigri Fjönis komust þeir upp við hlið Selfoss í 3.sæti deildarinnar með 27 stig og eru allar líkur á því að Lesa meira
Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána Lesa meira