Egilshöll

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Ný íþrótt í Grafarvogi

Teqball borð í hjarta Grafarvogs. Komið hefur verið fyrir tveimur Teqball borðum á einum af battvöllunum fyrir utan Egilshöll. Hvað er Teqball?Teqball er ný íþrótt sem spiluð er á kúptu borði sem svipar til borðtennisborðs. Teqball sameinar fótbolta og borðtennis en í gegn
Lesa meira

Andri Freyr Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur er RIG meistari í keilu árið 2021

Andri Freyr sigraði Hafþór Harðarson úr ÍR í úrslitum. Forkeppnin í keilunni hófst í gær þar sem en í dag réðst það hvaða fjórir keilarar kepptu til úrslita í kvöld. Það voru þeir Andri, Hafþór, Adam Pawel Blaszczak úr ÍR og Jón Ingi Ragnarsson úr KFR. Í úrslitunum féll svo ein
Lesa meira

Gefðu upplifun í gjöf.

Í miðasölum Sambíóanna og á www.sambioin.is er hægt að kaupa gjafabréf fyrir bíómiða, og popp og gos. Gjafabréfin eru tilvalin afmælisgjöf eða fyrir hópefli hjá fyrirtækinu þínu. Sambíóin – Þar sem gaman er að vera. Follow
Lesa meira

BÓNDADAGSTILBOÐ Í SAMBÍÓUNUM EGILSHÖLL!

Í tilefni af bóndadeginum og upphafi þorra færð þú tvo miða á verði eins í Sambíóunum Egilshöll ef þú notar tilboðskóðann “bondi21” í miðasölu eða á sambio.is. Kjörið tækifæri til að gleðja bóndann. Tilboðið gildir á allar myndir helgina 22-24. janúar. Tryggðu þér miða o
Lesa meira

Fjölnir býður í handbolta

Í tilefni af því að HM í handbolta hefst í vikunni langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fjölni. Tilboðið gildir út janúar.Okkar frábæru þjálfarar taka vel á móti krökkunum !Sendið á handbolti@fjolnir.is ef þið hafið einhverjar spurningar um
Lesa meira

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttafólk ársins 2019.

Íþróttakona Fjölnis 2019 Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á
Lesa meira

Tapað fundið í Egilshöll Grafarvogi

Það voru tvær duglegar mömmur ( eiga mikið hrós skilið ) sem tóku sig til og flokkuðu aðeins til í tapað/fundið geymslunni í Egilshöll í gærkvöldi. Þær reyndu að hringja í þá sem voru með merkt föt og skó, en ekki tókst að hringja í alla sem áttu merkt föt,þau settum í svartan
Lesa meira

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við Haustfagnaður Grafarvogs 2019 sem er síðar um kvöldið í Dalhúsum. Yngsti árgangurinn sem bættist við er ’99 og við bjóðum þann
Lesa meira