Börn

Bókasafnið í Spönginni – Prjónakaffi ǀ Handverksstund

Prjónakaffi í Spönginni Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 14 Prjónakaffi hefur nú göngu sína í Spönginni og verður haldið hálfsmánaðarlega. Við hittumst annan hvern fimmtudag kl. 14 og prjónum saman á notalegri stund. Rjúkandi heitt kaffi á könnunni og allir velkomnir me
Lesa meira

Betri hverfi 2015 – 74 verkefnum lokið

Reykvíkingar kusu 107 verkefni til framkvæmda í rafrænum íbúakosningum um Betri hverfi á síðasta ári. Nú er framkvæmdum við 74 þessara verkefna lokið. Umhverfis- og skipulagssvið hefur skilað yfirliti yfir stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru rafrænu íbúakosningunum Betri
Lesa meira

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn 8.febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efst
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg
Lesa meira

Velkomin á Vetrarhátíð 4.-7. febrúar!

Dagana 4. – 7. febrúar verður haldin Vetrarhátíð um allt Höfuðborgarsvæðið. Boðið verður upp á fjölmarga skemmtilega viðburði á söfnum og í sundlaugum borgarinnar sem tilvalið er fyrir fjölskyldur að njóta saman. Höfuðborgarstofa hefur yfirumsjón með hátíðinni og og allir
Lesa meira

Erindi – opnar samskiptasetur að Spönginni 37

Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum. Samtökin leitast við að vekja athygli á mikilvægum málum líðandi stundar sem
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arn
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira

Fjölnir og N1 áfram í samstarfi

N1 endurnýjaði samning sinn við Ungmennafélagið Fjölnir. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum Fjölnis. “ Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1″, segir Guðmundur L.
Lesa meira