Börn

Fjölnismenn í þriðja sætinu

Fjölnir tyllti sér í þriðja sæti Pepsídeildar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Víkingi Reykjavík, 2-1. Fyrri hálfleikur var markalaus en fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. Þórir Guðjónsson var þar að verki með marki af stuttu færi. Fjórum mínútu
Lesa meira

Skrúðganga í Hamraskóla

Í dag fögnuðu nemendur í Hamraskóla sumrinu með skrúðgöngu um hverfið sitt. Nemendur hafa undirbúið gönguna með því að búa til dreka, veifur, grímur, hljóðfæri og sitthvað fleira. Skrúðgangan fór frá Hamraskóla klukkan 12:00 á hádegi (föstudaginn 3. júní) og mættu nokkrir
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Fótboltafjör Fjölnis sumarið 2016

Í sumar verður Fótboltaskóli Fjölnis starfræktur eins og undanfarin ár á æfingasvæðinu okkar við Egilshöll. Skólinn er fyrir stelpur og stráka frá 5 – 12 ára og er skipt í hópa eftir aldri og getustigi. Markmið skólans er að krakkarnir upplifi knattspyrnu á skemmtilegan hátt
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 2016 – myndir

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, var haldin í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Hérna er hægt að skoða myndir frá nokkrum viðburðum…….  
Lesa meira

Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira