Börn

Messa í kirkjunni sunnudaginn 7. ágúst

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu. Velkomin! Follow
Lesa meira

Hversu vel ertu að þér í norrænum krimmum?

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri
Lesa meira

Sumarmessa sunnudaginn 10. júlí kl 11:00

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt messuþjónum. Barn verður borið til skírnar. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu!   Follow
Lesa meira

Brúðubíllinn heimsækir Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom öðru sinni í Grafarvoginn. Helstu persónurnar voru mættar, Lilli, Dúskur, Gústi. Amma ásamt úlfinum Úlla. Júlí leikritið var í Fróðenginu og var góð mæting eins og alltaf. Lesa meira um Brúðubíllin á vefnum….. Hægt að skoða myndir hérna….  
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Guðsþjónusta á kvenréttindadaginn 19. júní

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, þjónar fyrir altari. Ræðumanneskja dagsins er Erla Karlsdóttir, heimspekingur og guðfræðingu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar, organista. Tvö börn verða skírð í guðsþjónustunni. Kirkjukaffi. Follow
Lesa meira

Fjölnir vermir efsta sætið

  Fjölnismenn eru komnir í toppsætið í Pepsídeild karla í knattspyrnu eftir frábæran sigur á KR, 3-1, á Extravellinum í kvöld. Fjölnir verður í efsta sætinu að minnsta kosti í einn sólarhring en FH á leik inni gegn Val á morgun og getur með sigri skotist í efsta sætið a
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira

Spennandi Ævintýradagskrá í Gufunesbæ

Á ævintýradögum má læra ýmislegt fyrir útivistina í sumar. Gufunesbær efnir nú í júní til Ævintýradagskrár í samstarfi við Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni. Þátttakendur læra ýmislegt spennandi fyrir útivistina á stuttum tíma. Þetta er sannkallað ævintýranám sem skólar o
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira