Barnastarf

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur voru lagðar fram á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs. Lögð er til sameining Seljaborgar og Seljakots í Breiðholti og Engjaborgar og Hulduheima í Grafarvogi um næstu áramót. Þá á að skoða
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Frískir Fjölnismenn í 1. og 3. deild í skák

Skákdeild Fjölnis eflist með hverju ári, en deildin var stofnuð árið 2004 og kom sér upp í 1. deild á þremur árum. Þar hefur A sveitin átt fast sæti frá árinu 2007 ef frá er talið eitt ár í 2. deild. Deildin hefur haldið vel utan um sína skákmenn og notið þess að þurfa lítið sem
Lesa meira

Messa, sunnudagaskóli, Selmessa og íhugunarguðsþjónusta 22. október

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Hans Martin Hammer, nemandi í söngskóla Reykjavíkur, er einsöngvari. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira

Leiksýning um Lúther í Grafarvogskirkju laugardaginn 14. október

Stoppleikhópurinn frumsýnir leikrit um Lúther í Grafarvogskirkju 14. október kl. 14:00. Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörðs og Stoppleikhópsins. Leikritið er ætlað fullorðnum og eldri börnum. Valgeir Skagfjörð leikstýrir verkinu og munu ásamt honum þau Eggert A.
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssöfnuði sunnudaginn 8. október

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir guðsþjónustuna mun séra Grétar flytja erindi sem ber titilinn: Jesú-jóga: Vegur Krists í ljósi annarra andlegr
Lesa meira

Kveðja til borgarstjórnar úr Grafarvogi

Ég bý í Foldahverfinu í Grafarvogi. Í lok síðustu viku var okkur foreldrum leikskólabarna í hverfinu tilkynnt að vegna manneklu myndi hefjast skerðing á þjónustu við börnin (og foreldrana) á næstu dögum. Skerðingin felst í lokun deilda þannig að börnin geta ekki mætt í leikskóla
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. september

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Þórdís Sævarsdóttir syngur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:0
Lesa meira

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla. Kennsla hófst 15. september. Allar upplýsingar á http://www.schballett.is/ Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því elsti einkarekni listdansskóli landsins.  Markmið skólans er að veita
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira