Barnastarf

Bænastund við voginn á Sjómannadaginn

Bænastund við voginn kl. 10:30 –  Safnast var saman í kirkjunni og gengið saman niður að voginum. Fulltrúar frá björgunarsveitinni Ársæli komu og stóðu heiðursvörð. Séra Gðrún Karls Helgudóttir sá um bænahald. Þorvaldur Halldórsson leiddi söng.          
Lesa meira

Fjölnir sækir KR-inga heim í vesturbæinn

Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og var vettvangurinn höfuðstöðvar KSÍ.  Fjölnir  fékk verðugan mótherjar en Grafarvogsliðið sækir KR-inga heim í vesturbæinn. Bikarmeistarar Fram sækja KV heim og mótherjar þeirra í úrslitunum í fyrra, Stjarnan, fá Þróttara
Lesa meira

Fjölnishlaup – nýtt brautarmet slegið

Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun,  mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt braut­ar­met var slegið  og var það hinn tví­tugi Ingvar Hjart­ar­son sem sló metið, en hann varð fyrst­ur í mark á 32 mín­út­um slétt­um í 10 k
Lesa meira

Grunnskólanemendur fá viðurkenningu

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt við hátíðlega athöfn í Fellaskóla mánudaginn 26. maí. 33 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku við viðurkenningu fyrir dugnað og elju á hinum ýmsu sviðum skólastarfsins. Fjölmenni var við athöfnina þar sem nemendur ú
Lesa meira

Er tekið mið af sýn ungmenna í kosningum?

Reykjavíkurráð ungmenna heldur fund með frambjóðendum flokka til borgarstjórnarkosninga í Hinu húsinu í kvöld klukkan 19.30. Frambjóðendur fá tækifæri til að kynna sig og stefnumál sín fyrir ungu fólki og ungt fólk í Reykjavík fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga.
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira

Fullt út úr dyrum á Stóra leikskóladeginum

Fjölmenni var  í Ráðhúsinu sl. föstudag þegar þar stóðu yfir Stóri leikskóladagurinn.  Áhugasamir leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna streymdi í Ráðhúsið þar sem hátt í fjörutíu leikskólar kynntu margvísleg verkefni sem endurspegla kraft, sköpun og fjölbreytt nám
Lesa meira

Jafnrétti í uppeldismálum

Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin 10 ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn.“ Verkefnið er hluti af kynfræðslu en Rimaskóli hefur verið með sérstakan tíma í stundatöflu nemenda þar sem unnið er að kynja-
Lesa meira

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira

Engin kennsla í grunnskólum

Það verður eng­in kennsla í grunn­skól­um lands­ins í dag en fundi í kjara­deilu fé­lags grunn­skóla og sveit­ar­fé­lag­anna var að ljúka. Nýr fund­ur hef­ur verið boðaður klukk­an 15, að sögn rík­is­sátta­semj­ara, Magnús­ar Pét­urs­son­ar. Að sögn Ólafs Lofts­son­ar, for­manns
Lesa meira