Barnastarf

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira

Opið hús og kynning á Safnaðarfélagi Grafarvogskirkju 20.sept kl 20.00

Fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 verður Safnaðarfélagið með opið hús og kynningu á félaginu og starfi þess. Prestarnir koma og segja frá því helsta sem verður á döfinni í vetur. Kaffi og með því að hætti Safnaðarfélagsins! Verið hjartanlega velkomin og takið endilega með
Lesa meira

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 sunnudaginn 22. júlí

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 sunnudaginn 22. júlí í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir song. Follow
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira