Barnastarf

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Fjölnishlaupið 21. maí klukkan 18.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2015 er Fjölnishlaupið sem ræst verður í 27. skiptið fimmtudaginn 21. maí kl. 18:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús. Athugið breyttan rástíma kl. 18:00 vegna Eurovision þetta kvöld. Vegalengdir: 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Athugið a
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Rimaskólaskáksveitirnar sópuðu til sín verðlaunum

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2015 var haldið í Rimaskóla helgina 25. -26. apríl. Metþátttaka var á mótinu, 48 skáksveitir og 5 þeirra frá Rimaskóla, A – E sveitir . Miðað við frábæra frammistöðu helgina áður þegar Rimaskóli vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveita
Lesa meira

Flugmessan í Grafarvogskirkju

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hófust með því að þyrla Landhelgisgæslunnar kom að Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem tók
Lesa meira

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira