Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember
0
Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up Lesa meira