Barnastarf

Flottir tónleikar í Reykjavík International School – Hamraskóla

Cappella bandið UNC-Chapel Hill Clef Hangers, tók nokkur lög í sal Reykjavík International School og Hamraskóla í morgun. Foreldrum var boðið að mæta,  enda einstakur viðburður hjá ótrúlega flottu bandi. Strákarnir koma frá Chapel Hill í Norður Carolinu í Bandaríkjunum þar se
Lesa meira

Fjölmennt og mjög spennandi Miðgarðsmót í skák

Miðgarðsmótið í skák á milli grunnskólanna í Grafarvogi fór fram í 11. sinn í íþróttahúsi Rimaskóla á skólatíma á föstudegi. Allir skólarnir í Grafarvogi sendu 1 – 5 skáksveitir til leiks. Tólf skáksveitir og  um 80 krakkar að tafli. Teflt var í tveimur riðlum, allir við alla og
Lesa meira

Grunnskólamót í sundi 2016

Boðsundsmót grunnskóla haldið í þriðja sinn þann 8. mars 2016. Þátttaka hefur verið mjög góð undanfarin ár og við vonumst eftir jafngóðri ef ekki betri þátttöku þetta árið. Það voru 512 krakkar sem tóku þátt í dag frá 34 skólum. Þetta er boðsundskeppni þar sem allir byrja á að
Lesa meira

Rimaskólastúlkur stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fór fram í gær. Bekkjarsysturnar Katrín Ósk Arnarsdóttir og Ingibjörg Ragna Pálmadóttir í 7. bekk Rimaskóla urðu hlutskarpastar lesara sem kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, en hún fór fram í
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 21. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hafa: Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Bjö
Lesa meira