Barnastarf

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Stúka í Dalhús – hugmyndir og umræða hafin.

Alltaf er maður að hugsa um Fjölnir! Á fundi Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur í dag, lagði ég fram eftirfarandi tillögu til að formlega sé hægt að sækja á þetta næsta hitamál íþróttafólks hverfisins. „Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar hefur formleg
Lesa meira

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira

Brúðubíllinn á ferðinni í sumar

Allir eru velkomnir á sýningarnar og það kostar ekkert! Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur, Helga og Lilli Hægt er að skoða dagskrá júní og júlí hérna……     Follow
Lesa meira

Sumarhátíð Lyngheima

Sumarhátíð Lyngheima var haldin í dag.  Boðið var upp á grillaðar pylsur og mjólk. Hoppukastalar voru á svæðinu, krítar og sápukúlur. Andlitsmálun var í boði fyrir þau börn sem vilja fyrr um daginn. Eins og sést á myndum voru allir í góðu skapi. Fleiri myndir hérna. Kveðja
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí

Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í kirkjunni!
Lesa meira

Í leiðinni | Gatan er greið; hjólaðu með!

Árni Davíðsson talar um samgönguhjólreiðar Menningarhús Spönginni, mánudaginn 24. apríl kl. 17:15-18:00 Aðstaða fyrir hjólandi vegfarendur fer sífellt batnandi í Reykjavík og þar er Grafarvogurinn engin undantekning. Nýlegar göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa stytta leiðina úr
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 2. apríl

Næstkomandi sunnudag, 2. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira