Bænahald

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í kvöld (föstudag) gegn BÍ/Bolungarvík og er leikurinn í Egilshöllinni kl. 20.00. Stelpurnar spila í A-riðli 1. deildar. Helena Jónsdóttir markvörður er aftur komin með leikheimild fyrir Fjölni en hún var á láni hjá Þór Akureyri í vetur. Síðan
Lesa meira

Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn.

Fyrsti leikurinn í Pepsideildinni hjá strákunum í meistaraflokki er á sunnudag kl. 19:15 þegar Víkingur mætir í heimsókn. Loksins er fjörið byrjað og er vel við hæfi að þessi lið sem komu upp úr 1.deild mætist í fyrstu umferð. Nú verða allir að koma, frábært veður, glæsilegu
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira