Aðsent efni

Tillaga að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið til 2040

Tillaga að  nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins – Höfuðborgarsvæðið 2040 er nú til kynningar. Nýtt svæðisskipulag mun leysa af hólmi Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024 og svæðisskipulag fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu frá 199
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 14. desember

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 – Vísitasía vígslubiskups séra Kristjáns Vals Ingólfssonar Innsetning séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Gísli Jónasson setur séra Örnu Ýrr í prestsembætti Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon
Lesa meira

Pizza 67 opnar á ný í dag að Langarima Grafarvogi

Pizza 67 opnar aftur að Langarima 21í Reykjavík í dag eftir áralanga fjarveru úr höfuðborginni. Fyrsti Pizza 67 staðurinn var opnaður fyrir 22 árum þann 17. september 1992 og hefur keðjan starfað óslitið síðan þá. Þegar mest gekk á voru starfræktir 26 staðir í sex löndum, síðustu
Lesa meira

Hátíðleg stund í Kirkjuselinu

Krakkar og starfsfólk Kelduskóla Vík áttu hátíðlega og fræðandi stund í Kirkjuselinu í morgun. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir tók á móti þessum flottu krökkum og var mikill jólahugur í þeim. Krakkarnir hlustuðu á sögur og sungu saman. Starfsmenn skólans voru ánægð með heimsóknina í
Lesa meira

Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks

Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. Á sumum stöðum þarf að moka frá sorpgeymslum og hálkuverja, á öðrum stöðum þarf að losa tunnur sem voru bundnar fastar vegna óveðurs. Mikið álag er á
Lesa meira

Hátíðleg og notaleg jólaheimsókn í Grafravogskirkju á aðventu

Hátíðleg og notaleg jólaheimsókn í Grafravogskirkju á aðventu Nemendur, kennarar og starfsmenn Rimaskóla heimsóttu Grafarvogskirkju á aðventu líkt og undanfarin ár. Þeir sr. Vigfús Þór og sr. Sigurður Grétar prestar kirkjunnar tóku á móti 600 gestum í tveimur heimsóknum. And
Lesa meira

Fjölnismenn stríddu Akureyringum í Coca Cola bikarnum

Eftir jafnan leik framan af þá náði lið Akureyrar að klára Fjölni nokkuð örugglega og lokatölur voru 24-31.  Leikurinn var þó eins og áður sagði jafn á öllum og ekki munaði nema einu marki í hálfleik. Heimamenn í Grafarvoginum mjög einbeitir í fyrri hálfleik og það var aldrei að
Lesa meira

Fjölmenni við opnun nýs Foldasafns í Spöng

Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn. Stefnt er að því að Foldasafn verði miðstöð
Lesa meira

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir.

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir. Follow
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Grafarvoginum.

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Íþróttamiðstöðinni í Grafavoginum, 23-23. Selfoss var með þriggja marka forystu í hálfleik,12-9. Fjölnismenn höfðu yfirhöndina í byrjun leiks í dag. Fjölnir komst í 3-1 forystu sem Selfoss náði svo að jafna, en komst þá Fjölnir aftur yfir. Það var
Lesa meira